Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Stefánsson“

m
stubbavinnsla AWB
m
m (stubbavinnsla AWB)
'''Vilhjálmur Stefánsson''' ([[3. nóvember]] [[1879]] - [[26. ágúst]] [[1962]]) var [[landkönnuður]] og [[Mannfræði|mannfræðingurmannfræði]]ngur af íslenskum ættum. Hann fæddist í [[Gimli]] í Manitobafylki í [[Kanada]] og var við nám í [[Norður-Dakóta|N-Dakóta]] og [[Iowa]] og lauk námi í mannfræði frá [[Harvard]]-háskóla og kenndi þar einnig um tíma.
 
Áhugi Vilhjálms á [[Norðurslóðir|Norðurheimskautssvæðinu]] var mjög mikill og var hann fyrsti Evrópumaðurinn til að rannsaka menningu og líf [[Inuítar|Inúíta]] að nokkru ráði. Fyrir þær sakir var hann einn best þekkti landkönnuður síns tíma. Eftir hann liggja margar bækur og rit og eru skrif hans enn í dag uppspretta fróðleiks um líf á norðurslóðum.
[http://www.svs.is/ Stofnun Vilhjálms Stefánssonar]
 
{{Stubbur|æviágrip}}
 
 
{{Æviágripsstubbur}}
[[Flokkur:Íslenskir landkönnuðir]]
[[Flokkur:Könnun Norður-Heimskautsins]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1879]]
 
 
 
[[de:Vilhjalmur Stefansson]]
8.528

breytingar