„Kaupmannahafnarháskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Københavns Universitet
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:KU inner city 1.jpg|thumb|right|Aðalbygging Kaupmannahafnarháskóla]]
'''Kaupmannahafnarháskóli''' ([[danska]]: ''Københavns Universitet'') er elsti og stærsti [[háskóli]] [[Danmörk|Danmerkur]]. Hann var stofnaður í tíð [[Kristján_I_af_AldinborgKristján I af Aldinborg|Kristjáns I]] þann [[1. júní]] [[1479]]. Þar var [[guðfræði]], [[lögfræði]], [[læknisfræði]] og [[heimspeki]] kennd eftir þýskri forskrift. Í dag eru þar um 37 þúsund nemendur og um 9 þúsund starfsmenn.
 
Alveg fram að [[siðaskiptin|siðaskiptunum]] var háskólinn hluti af [[Rómversk-kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjunni]] og hafði [[biskup]]inn við [[Hróarskelda|Hróarskeldu]] yfirumsjón með honum. Þá varð háskólinn ríkisrekinn en fram að því var öll [[stjórnsýsla]] hans sjálfstæð.
Lína 8:
==Tengill==
* [http://www.ku.dk/ Heimasíða Kaupmannahafnarháskóla]
 
{{Stubbur|skóli}}
 
[[Flokkur:Háskólar í Danmörku]]
{{Skólastubbur}}
 
[[bn:ইউনিভার্সিটি অফ কোপেনহেগেন]]