„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

→‎Stigbreyting lýsingarorða: bætti miður aftur inn, lagfærði umfjöllunina um endingar
(→‎Stigbreyting lýsingarorða: bætti miður aftur inn, lagfærði umfjöllunina um endingar)
 
==Stigbreyting lýsingarorða==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''[[frumstig]]''', '''[[miðstig]]''' og '''[[efsta stig]]'''. Er stigbreytingin '''regluleg''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn endingunum ''-ariar-'' eða ''-rir-'' (í [[karlkyn|kk.]] og [[kvenkyn|kvk.]])þar ''-ara''fyrir eðaaftan ''-ra'' (íendingum [[hvorugkynVeik beyging|hk.veikrar beygingar]]) lýsingarorða. Á efsta stigi eru tilsvarandi endingarviðskeyti ''-asturast-'' eða ''-sturst-'' og [[karlkyn|kk.]]),þar ''-ust''fyrir eðaaftan ''-st''koma annaðhvort [[kvenkyn|kvk.]])endingar og ''-ast''sterkrar eða ''-st''veikrar beygingar [[hvorugkyn|hk.]])lýsingarorða. Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''.
 
Stigbreytingin er '''óregluleg''' ef miðstig og efstastig myndast af öðrum stofni en frumstig, t.d. ''illur - verri - verstur''.
Af sumum lýsingarorðum vantar frumstigið og eru miðstigið og efsta stigið þá oftast myndum af [[atviksorð]]um og [[forsetning]]um. Flest þessara orða merkja átt, stefnu eða röð í tíma og rúmi. Dæmi; (austur) ''- eystri (austari) - austastur'' ; (aftur) ''- aftari - aftastur'' ; (nær) ''- nærri - næstur''.
 
Sum lýsingarorð stigbreytast ekki og eru óbeygjanleg með öllu, þessi orð enda flest á a eða i. Í stað stigbreytingar má skeyta framan við þau orðunum ''meira'' og ''mest'':
* ''hugsi''
* ''aflvana''
* ''andvaka''
* ''örgeðja''
 
* ''nógur'' (þetta orð er alls ekki til í öðrum stigum en frumstigi)
Nokkur lýsingarorð beygjast í föllum og kynjum en ekki í stigum.
* ''nógur''
* ''miður''
 
===Dæmi===
Óskráður notandi