„Stigbreyting“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Stirbreyting lýsingarorða==
Flest [[lýsingarorð]] stigbreytast. Stigin eru þrjú; '''[[frumstig]]''', '''[[miðstig]]''' og '''[[efsta stig]]'''. Er stigbreytingin '''regluleg''' ef stigin eru öll mynduð af sama stofni; ''rík''ur - ''rík''ari - ''rík''astur. Miðstigið myndast af því að bæta við stofninn endingunum ''-ari'' eða ''-ri'' (í [[karlkyn|kk.]] og [[kvenkyn|kvk.]]) ''-ara'' eða ''-ra'' (í [[hvorugkyn|hk.]]). Á efsta stigi eru tilsvarandi endingar ''-astur'' eða ''-stur'' (í [[karlkyn|kk.]]), ''-ust'' eða ''-st'' (í [[kvenkyn|kvk.]]) og ''-ast'' eða ''-st'' (í [[hvorugkyn|hk.]]). Stundum verða hljóðavíxl í stofni lýsingarorða sem stigbreytast reglulega; ''stór - stærri - stærstur'' ; ''djúpur - dýpri - dýpstur''.
 
Stigbreytingin er '''óregluleg''' ef miðstig og efstastig myndast af öðrum stofni en frumstig, t.d. ''illur - verri - verstur''.
Lína 8:
Af sumum lýsingarorðum vantar frumstigið og eru miðstigið og efsta stigið þá oftast myndum af [[atviksorð]]um og [[forsetning]]um. Flest þessara orða merkja átt, stefnu eða röð í tíma og rúmi. Dæmi; (austur) ''- eystri (austari) - austastur'' ; (aftur) ''- aftari - aftastur'' ; (nær) ''- nærri - næstur''.
 
Sum lýsingarorð stigbreytast ekki og eru óbeygjanleg með öllu, t.d. ''hugsi, aflvana, andvaka, örgeðja, dauður, miður, nógur''. Sýna(sýna má stig þeirra með því að skeyta framan við orðunum ''meir'' og ''mest''.):
* ''hugsi''
* ''aflvana''
* ''andvaka''
* ''örgeðja''
* ''dauður''
* ''miður''
* ''nógur''
 
===Dæmi===
*''Þetta er '''fallegur''' maður.'' ([[frumstig|fs.]]) ↔ ''Þeta er '''fallegri''' maður.'' ([[miðstig|ms.]]) ↔ ''Þetta er '''fallegasti''' maður'''inn'''.'' ([[efsta stig|e.s.]]) (taka skal eftir að [[Viðskeyttur greinir|viðskeytta greininum]] var bætt við orðið "maður" í [[efsta stig]]i, vegna þess að það er bara einn maður sem er "fallegastur")
 
==Stigbreyting atviksorða==