„Prímtala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Prímtala''' er hver sú [[Náttúrulegar tölur|náttúrulega tala]] stærri en einn sem aðeins talan einn og talan sjálf ganga upp í.
Fyrstu sjö prímtölurnar eru: 2, 3, 5, 7, 11, 13 og 17.
 
Prímtölur hafa hagnýtt gildi t.d. í [[dulkóðun]].
 
Prímtölur hafa þann eiginleika að hægt er að þátta allar náttúrulega tölur í prímtölur. Dæmi:
 
:<math>23244 = 2^2 \times 3 \times 13 \times 149</math>
 
{{stubbur}}