Munur á milli breytinga „Samleitni“

560 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
laga +fl+iw
(lagað)
(laga +fl+iw)
'''Samleitni''' er grundvallarhugtak í [[örsmæðareikningur|örsmæðareikningi]], [[mengjafræði]] og (tvinn)[[fallafræði]]. Talað er um samleitni [[runa]] annars vegar og [[röð|raða]] hins vegar.
==Samleitni runa==
Runa (''a<sub>n</sub>'') er samleitnisamleitin ef [[liður (stærðfræði)|liðir]] rununnar, ''a<sub>n</sub>'' nálgast ákveðið[[endanleg staktala|endanlega ([[markgilditölu]]) ''M'', eins vel og vera vill, eftir því sem lið[[vísir]]inn ''n'' vex, þ.e.
 
ef fyrir sérhverja [[rauntala|rauntölu]] &epsilon; >0 þá er til [[náttúrleg tala]] ''N'' þ.a. |''a<sub>n</sub>'' -''M'' | < &epsilon; fyrir öll ''n''>''N''.
 
Runa, sem ekki er samleitin, kallast ''ósamleitin runa''.
==Samleitni raða==
Röð ''S'' telst samleitin með [[markgildi]] ''M'' ef runa af [[summa|hlutsummum]] raðarinnar (hlutsummuruna) (''S<sub>n</sub>'') er samleitin með markgildi ''M''. Röð, sem ekki er samleitin, kallast ''ósamleitin röð''.
 
Samleitnar raðir gegna lykilhutverki í fallafræði, en [[fágað fall|fáguð föll]] eru skilgreind með röðum sem eru samleitnar innan ákveðins [[geisli (stærðfræði)|samleitnigeisla]].
 
{{Stubbur|Stærðfræði}}
ATH Óklárað!!!
 
[[Flokkur:Mengjafræði]]
[[Flokkur:Fallafræði]]
[[Flokkur:Tvinnfallafræði]]
 
[[bg:Конвергенция]]
[[de:Konvergenz]]
[[en:Convergence]]
[[fr:Convergence]]
[[it:Convergenza]]
[[he:התכנסות]]
[[ka:კრებადობა]]
[[hu:Konvergencia]]
[[nl:Convergentie]]
[[no:Konvergens]]
[[pl:Zbieżność]]
[[ru:Конвергенция]]
[[sr:Конвергенција]]
[[fi:Konvergenssi]]
10.358

breytingar