„Bæjarbardagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti inn nafni á kirkju
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Bæjarbardagi''' var bardagi sem fór fram að Bæ í [[Bæjarsveit]] í [[Borgarfjörður | Borgarfirði]] [[1237]].
 
Bæjarbardagi var einn af mannskæðustu bardögum [[Sturlungaöld | Sturlungaaldar]]. Var hann milli sveita [[Þorleifur Þórðarson | Þorleifs Þórðarsonar]] og [[Sturla Sighvatsson | Sturlu Sighvatssonar]]. Þar féllu yfir þrjátíu menn, en aðrir hlutu grið í Bæjarkirkju.
 
{{sögustubburStubbur|saga}}