„Frankaveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Salic_LawSalic Law.png|thumb|right|Síðari tíma koparstunga af því þegar Frankakonungur kveður upp ''[[Lex Salica]]''.]]
'''Frankaveldi''' eða '''Frankaríkið''' var yfirráðasvæði [[Frankar|Franka]] í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] frá [[5. öld]] til [[10. öld|10. aldar]]. Það náði mestri stærð á tímum [[Karlamagnús]]ar þegar það var kallað [[Karlungaveldið]].
 
Fyrstur til að sameina hin mörgu konungsríki Franka var [[Klóvis 1.]] af ætt [[Mervíkingar|Mervíkinga]] ([[481]]-[[511]]). Hann nýtti sér hrun [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska keisaradæmisins]] árið [[476]] til að stækka ríki sitt en síðar var því margoft skipt milli nokkurra konunga. Skiptingin með [[Verdun-samningurinn|Verdun-samningnum]] árið [[843]] leiddi til stofnunar [[Vesturfrankaríkið|Vestur-]] og [[Austurfrankaríkið|Austurfrankaríkisins]] sem síðar urðu að [[Frakkland]]i og [[Þýskaland]]i.
 
{{SögustubburStubbur|saga}}
 
[[Flokkur:Frankar]]