„Rúbidín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fa:روبیدیوم
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 17:
'''Rúbidín''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Rb''' og er númer 37 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er mjúkur, silfurhvítur málmkennt frumefni í hópi [[alkalímálmur|alkalímálma]]. Rb-87, náttúruleg [[samsæta]], er lítilsháttar [[geislavirkni|geislavirk]]. Rúbidín er gríðarlega hvarfgjarnt, með svipaða eiginleika og önnur frumefni í flokki 1, eins og til dæmis að brenna fyrirvaralaust í snertingu við [[loft]].
 
{{Stubbur|efnafræði}}
{{Efnafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Frumefni]]