„Hadíða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Úrvalsgreinartengill fyrir id:Hadits
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Hadíð''' ([[arabíska]] الحديثالحديث, fleirtala á [[Arabíska|arabísku]] er ''ahadith'', þýðir nánast „frásögn“, „hefð“) er [[hugtak]] í [[íslam]] yfir stuttar frásögur af eða um [[Múhameð]] eða einhvern af nánustu fylgjendum hans. Tilgangur þessara frásagna er að varpa ljósi á hvað er rétt „hefð“ ([[sunna]]) til lausnar á ákveðnu vandamáli. Hadíðurnar hafa sérlega mikilvægu hlutverki að gegna við túlkanir á [[sharía]]-réttarreglum hins íslamska réttarkerfis. Hver hadíða samanstendur oftast af tveimur hlutum, ''isnad'' (stuðningur) og ''matn'' (aðalhluti, innihald). Isnadinn er listi yfir þær persónur sem borið hafa frásögnina, það er að segja alla frásagnarkeðjuna allt frá dögum Múhameðs og þar með hvers konar tiltrú sé hægt að leggja á hana.
 
Fjöldi hadíða er í núverandi söfnum mjög mikill - hundruð þúsunda - en margar þeirra eru einungis afbrigði. Andstæðar frásagnir eru einnig teknar með og er túlkun og íhugun á þessum mótsetningum sérstakur hluti af námi í íslömskum rétti. [[Sunní]] og [[shía]] múslimar hafa ekki sameiginleg hadíð-söfn og viðurkenna í mörgum tilvikum ekki sömu hadíður.
Lína 25:
*[http://www.fonsvitae.com/prophetic.html Books and Resources on Hadith]
 
{{LinkTengill FAÚG|id}}
 
{{Link FA|id}}
 
[[Flokkur:Íslam]]