„Rauntala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: de:Reelle Zahl
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 2:
'''Rauntölur''' eru í [[stærðfræði]] [[talnamengi]] þeirra [[tala|talna]] sem eru annað hvort í mengi [[Ræðar tölur|ræðra talna]] eða [[Óræðar tölur|óræðra talna]]. Mengi þetta er táknað með [[stafur|stafnum]] <math>\mathbb{R}</math> og má skilgreina sem mengi allra þeirra talna, sem táknanlegar eru með óendanlegu tugabroti, með eða án [[Lota (stærðfræði)|lotu]]. Tölur sem táknast með [[Lotubundið tugabrot|lotubundnu tugabroti]] kallast ræðar og má umrita á formið a/b, þar sem a og b eru heilar tölur; en þær sem táknast með óendanlegu tugabroti án lotu kallast óræðar tölur og er ekki hægt að tákna þær sem hlutfall heilla talna. Margar fleiri skilgreiningar eru til á rauntölum og er engin þeirra einföld.
 
{{Tengill ÚG|sl}}
 
{{LinkTengill FAÚG|slfr}}
 
{{Link FA|fr}}
 
[[Flokkur:Talnamengi í stærðfræði]]