„Lög“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Úrvalsgreinartengill fyrir en:Law
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
'''Lög''' í [[samfélag]]i [[maður|manna]] eru þær [[regla|reglur]] sem leyfa eða banna ákveðna [[hegðun]] eða mæla fyrir um það hvernig samskiptum milli [[einstaklingur|einstaklinga]] og annarra [[lögaðili|lögaðila]] skuli háttað. Lögin eiga að tryggja að í meðferð yfirvalda ríki jafnræði á meðal fólks og þau mæla fyrir um [[refsing]]ar til handa þeim sem brjóta á viðurkenndum hegðunarreglum samfélagsins.
 
Kínversk [[stjórnmálastefna]] sem byggir á að nota lög við stjórnun ríkis ([[bókstafshlýðni]]) kemur frá tíma hinna þúsund heimspekinga í [[Kína]], helstu mótbárur gegn því að nota lög til að stjórna ríkinu komu frá fylgismönnum [[Konfúsíus|Konfúsíusar]]ar, þar sem lögin voru notuð til að banna þeirra sið. Síðar varð [[konfúsíusarhyggja]] ríkjandi í Kína allt til valdatöku maóista á [[20. öldin]]ni.
 
Kínversk [[stjórnmálastefna]] sem byggir á að nota lög við stjórnun ríkis ([[bókstafshlýðni]]) kemur frá tíma hinna þúsund heimspekinga í [[Kína]], helstu mótbárur gegn því að nota lög til að stjórna ríkinu komu frá fylgismönnum [[Konfúsíus|Konfúsíusar]], þar sem lögin voru notuð til að banna þeirra sið. Síðar varð [[konfúsíusarhyggja]] ríkjandi í Kína allt til valdatöku maóista á [[20. öldin]]ni.
 
{{stubbur}}
 
{{LinkTengill FAÚG|en}}
 
[[Flokkur:Lögfræði]]