„Míletos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg:Милет
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Milet_amfiteatr_RBMilet amfiteatr RB.jpg|thumb|right|[[Hringleikahús]] í Míletos.]]
'''Míletos''' ([[gríska]]: Μίλητος) var fornfræg hafnar[[borg]] í [[Jónía|Jóníu]] á vesturströnd [[Anatólía|Anatólíu]] þar sem nú er [[Tyrkland]] við ósa [[Meanderfljót]]s. Búið var í borginni frá [[bronsöld]] til tíma [[Tyrkjaveldi]]s en eftir því sem [[höfnin]] fylltist upp af framburði árinnar varð hún ónothæfari og borgin var að lokum yfirgefin. Í dag eru rústir hennar um 10 [[km]] frá ströndinni.
 
{{commonscat|Miletus|Míletos}}
 
{{Stubbur|fornfræði}}
{{Forn-stubbur}}
{{sögustubbur}}