„Jótland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mn:Ютланд хойг
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 1:
[[Mynd:Jutland_peninsula_2Jutland peninsula 2.png|thumb|right|Kort af Jótlandsskaga]]
'''Jótland''' er [[meginland]]shluti [[Danmörk|Danmerkur]]. Skaginn er ekki með [[náttúruleg landamæri]] í suðri þar sem hann tengist [[Evrópa|evrópska]] meginlandinu en þau skil hafa ýmist legið eftir [[Saxelfur|Saxelfi]], [[Egða|Egðu]], [[Danavirki]], dansk-þýsku landamærin frá [[1920]] eða við [[Konungsá]].
 
Nafnið Jótland þýðir einfaldlega „land Jótanna“, en „Jótar“ er hugsanlega skylt orðinu „ýtar“ sem þýðir menn.
 
{{Stubbur|landafræði}}
{{landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Landafræði Danmerkur]]