„Stofnfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
snyrta
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stofnfall''' er [[fall (stærðfræði)|fall]], sem venslað er ákveðnu falli á þann veg að [[afleiða (stærðfræði)|afleiða]] stofnfallsins er fallið sjálft. Aðeins er unnt að finna stofnföll fyrir [[margliða|margliður]] og ákveðnar tegundir [[fágað fall|fágaðara falla]] og tiltölulegra einfaldra falla, eðanokkurra falla samsettum úr þannig föllum.
 
Ef fall á sér stofnfall þá felst [[heildun]] fallsins í að reikna mismun stofnfallsins í endapunktum heildisins.