„Bylting fylkis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Thvj (spjall | framlög)
laga skilgr
Lína 1:
[[Mynd:Hallgrímskirkja.jpeg|thumb|Mynd í upprunalegu formi]]
[[Mynd:Hallgrimskirkja transposed.jpg|thumb|Sama mynd eftir að henni hefur verið bylt]]
Að '''bylta fylki''' er [[reikniaðgerð]] sem beita má á [[fylkiaðgerð (stærðfræði)|fylkifylkjaaðgerð]], í [[stærðfræði]]. Bylting fylkjasem felurfelst í sér útskiptinguskipta á öllum [[línuvigur|línuvigrum]] [[fylki (stærðfræði)|fylkis]] fyrir [[dálkvigur|dálkvigra]] í fylkinu og öfugt. Aðgerðin er yfirleitt táknuð með tákninu '''''T''''' skrifað ofan við fylkið.
 
:<math>
Lína 18:
 
== Samhverf fylki ==
[[SamhverfSamhverft fylki]] eru þeim eiginleikum gædd að breytast ekki við byltingu. Sé ''A'' samhverft fylki, þá er <math>A^\bold{T} = A</math>. Um [[skásamhverfskásamhverft fylki]] gildir að <math>A^\bold{T} = -A</math>.
 
== Reiknireglur um byltingu ==
Lína 28:
* Séu A og B skásamhverf fylki gildir: <math>(AB)^\bold{T} = B^\bold{T}A^\bold{T} = (-B)(-A) = (-1)(-1)BA = 1BA = BA</math>
 
== Ýtarefni ==
* [[Samhverf fylki]]
* [[Skásamhverf fylki]]
 
{{Línuleg algebra}}