„Súðavíkurkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppruni núverandi Súðavíkurkirkju, upphaflega á Hesteyri
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Súðavíkurkirkja''' er [[kirkja]] í [[Súðavík]] sem er bær við sunnanvert [[Ísafjarðardjúp]]. Hún var vígð á páskunum [[1963]]. Þessi kirkja hafði upphaflega verið byggð norður á [[Hesteyri]] í [[Sléttuhreppur|Sléttuhreppi]] árið [[1899]] og stóð þar í sex áratugi, en nokkru eftir að sóknin var öll komin í eyði var kirkjuhúsið tekið niður, flutt sjóveg inn í Súðavík og endurbyggt þar.
 
== Tenglar ==