„Vörpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
laga skilgr
Thvj (spjall | framlög)
viðb
Lína 1:
'''Vörpun''' er aðferð í [[stærðfræði]], sem felst í að taka eitt að fleiri stök og mynda úr þeim ný stök, eftir ákveðinni [[forskrift]]. Vörpun er skilgreind þ.a. ''inntaksgildin'' eru stök úr s.n. [[formengi]], en s.k. [[myndmengi]] inniheldur ''úttaksgildin''. [[Fall (stærðfræði)|Fall]] er [[eintækt fall|eintæk vörpun]], en stundum eru orðin vörpun og fall notuð sem [[samheiti]].
 
==Sjá einnig==
[[Samsemdarvörpun]] er dæmi um vörpun sem skilar inntaksgildum óbreyttum, sem úttaksgildum.
* [[Eintæk vörpun]]
* [[Átæk vörpun]]
* [[Gagntæk vörpun]]
* [[Samsemdarvörpun]]
 
{{Stærðfræðistubbur}}