„2007“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hvolpur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hvolpur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 57:
* [[11. ágúst]] - [[Forsetakosningar|Forseta-]] og [[þingkosningar]] fóru fram í [[Sierra Leone]].
* [[14. ágúst]] - 572 manns láta lífið í nokkrum [[sjálfsmorðsárás]]um í [[Qahtaniya]] í [[Írak]].
* [[15. ágúst]] - [[Jarðskjálfi]] að stærðinni 8,0 [[Richterskvarði|Richter]] varð 512 manns að bana í [[Perú]]. Yfir 1500 manns slösuðust.
 
===[[September]]===
Lína 67:
* [[8. október]] - [[Spretthlaupari]]nn [[Marion Jones]] skilar fimm [[Ólympíuverðlaun]]um sem hún vann í [[Sydney]] árið [[2000]], eftir að hafa játað ólöglega lyfjanotkun.
* [[11. október]] - Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] sprakk i [[Reykjavík]] en það var í fyrsta skipti sem meirihluti situr ekki út [[kjörtímabil]] í Reykjavík.
* [[18. október]] - [[Benazir Bhutto]], fyrrverandi [[forsætisráðherra]] [[Pakistan]]s, sneri heim til Pakistan eftir átta ára [[útlegð]] til að taka þátt í forsetakosningum. Sama kvöld var [[sjálfsmorðsárás]] gerð á bílalest Bhutto. Hún slapp ómeidd en 136 aðrir létust.
* [[21. október]] - [[Kimi Räikkönen]] kringdur heimsmeistari í [[Formúla 1|Formúlu 1]] eftir Brasilíukappaksturinn.
* [[25. október]] - Fyrsta farþegaflug [[Airbus 380]] farþegaþotunnar flaug á milli [[Singapore]] og [[Ástralía|Ástralíu]].
 
===[[Nóvember]]===
* [[3. nóvember]] - [[Pervez Musharraf]], forseti [[Pakistan]], lýsti yfir neyðarástandi í landinu í kjölfar umdeildra forsetakosninga. Musharraf var í kjölfarið sakaður um valdarán.
* [[7. nóvember]] - Ungur námsmaður gerði skotárás í skóla í bænum [[Jokela]] í [[Finnland]]i. Hann varð 8 manns að bana, særði 12 og framdi síðan sjálfsmorð.
* [[7. nóvember]] - [[Mikheil Saakashvili]], forseti [[Georgía|Georgíu]], lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborg landsins í kjölfar mikilla mótmæla gegn stjórn hans.
* [[16. nóvember]] - Þúsundir létust og milljónir misstu heimili sín í gífurlegum fellibyl sem gekk yfir [[Bangladesh]].
 
== Fædd ==
 
== Dáin ==
* [[30. janúar]] - [[Sidney Sheldon]], [[Bandaríkin|bandarískur]] rithöfundur (f. [[1917]]).
* [[8. febrúar]] - [[Anna Nicole Smith]], [[Bandaríkin|bandarísk]] fyrirsæta og leikkona, fannst meðvitundarlaus inni á hótelherbergi sínu og lést stutttuskömmu síðar af völdum of stórs lyfjaskammts (f. seinna[[1967]]).
* [[15. september]] - [[Colin McRae]], [[Skotland|skoskur]] fyrrverandi heimsmeistari í rallý, lést í flugslysi á [[Skotland]]i (f. [[1968]]).
 
==[[Nóbelsverðlaunin]]==