„Áfengisbann“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bannárin''' á [[Ísland]]i stóðu yfir í 20 ár (eða 7 ár eftir því hvernig á málin er litið). Algjört áfengisbann gekk í gildi árið [[1915]]. Bannað tók til þess að framleiða og selja áfenga drykki. Sala léttra vína var þó leyfð aftur árið [[1922]] (spánarvín), en áfengisbannið var síðan afnumið alveg [[1935]]. [[Bjór]] sem hafði verið leyfður fyrir 1915 var síðan ekki leyfður aftur á Íslandi fyrr en [[1. mars]] [[1989]].
 
Bannárin í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] stóðu frá [[1920]] til [[1933]].