„Iðnó“: Munur á milli breytinga

veitinga- og samkomuhús í Reykjavík
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Iðnó''' (eða '''Iðnaðarmannahúsið''') er fyrrverandi samkomuhús og leikhús sem stendur við Vonarstræti 3 í miðbæ Reykjavíkur. Þar var [[Leikfélag Reyk...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2007 kl. 06:02

Iðnó (eða Iðnaðarmannahúsið) er fyrrverandi samkomuhús og leikhús sem stendur við Vonarstræti 3 í miðbæ Reykjavíkur. Þar var Leikfélag Reykjavíkur lengi til húsa. Húsið var reist á landfyllingu 1896.

Tenglar

   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.