„Slagæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fiu-vro:Elosuun, te:ధమని
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Slagæðar''' flytja (súrefnisríkt) [[blóð]] frá [[hjarta]] um [[líkami|líkamann]] og út í [[háræðar]]nar. [[Lungnaslagæðin]] er þar undanskilin en hún flytur súrefnissnautt blóð frá [[hjarta|hjarta]] til lungans. Slagæðar eru þykkari en [[bláæðar]], til að geta staðið undir þeim [[þrýstingur|þrýstingi]] sem myndast í þeim þegar hjartað slær blóði.
 
Slagæðar hafa þrjú vefjalög (talin innanfrá):
* innhjúp sem er úr einföldu lagi af þekjufrumum og gerir innra borð æðanna sleipt sem blóðið renni óhindrað
* miðhjúp úr teygjanlegum [[Bandvefur|bandvef]] og sléttum [[Vöðvar|vöðvavef]]
* úthjúp úr bandvef sem festir æðina við vefina sem hún liggur um.
 
==Tengill==