„Lifrarbólga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
m að sjálfsögðu...?
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Stofnar
Lína 1:
'''Lifrarbólga''' felur í sér að lifrin bólgnar. Lifrarbólga getur varað í nokkurn tíma og helsta orsök hennar er [[áfengi]]sneysla. Ef neyslu áfengis er haldið áfram getur hún leitt til [[skorpulifur|skorpulifrar]]. Einkenni lifrarbólgu eru m.a. [[ógleði]] og [[uppköst]], [[hiti]], minni [[matarlyst]], [[verkur|verkir]] í [[kviður|kvið]] og [[gulusótt]]. Lifrarbólga er greind með [[blóðprufa|blóðprufu]].
 
== Stofnar ==
Lifarabólgar skiptist í B og C stofna.
 
{{stubbur}}