„Bólu-Hjálmar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dequeue (spjall | framlög)
m Öll línubil vantaði í kvæðabrotinu, og eins kommu í þriðju línu og punkt í lok þeirrar línu, og stóran staf í þá fjórðu. Loks var kvæðið inndregið til áhersluaukningar.
Lína 3:
Bólu-Hjálmar var örsnauður bóndi í Skagafirði en gerðist ágætlega sjálfmenntaður, einkum á forn fræði. Hann var rímnaskáld að hefðbundnum sið en kvað einnig minnisverð og hvassyrt kvæði um samtíð sína og eigin ævi. Frægust eru þar „Þjóðfundarsöngur 1851“ og „Umkvörtun“, þar sem hann kvað um heimasveit sína, Akrahrepp í Skagaferði, og hóf kvæðið með þessu erindi:
 
<blockquote><em>Eftir fimmtíu ára dvöl<br>
í Akrahrepp, ég má nú deyja<br>
úr sulti, nakleika, kröm og kvöl,.<br>
kveinKvein mitt ei heyrist, skal því þegja.<br>
Félagsbræður ei finnast þar,<br>
af frjálsum manngæðum lítið eiga,<br>
eru því flestir aumingjar,<br>
en illgjarnir þeir sem betur mega.</em></blockquote>
 
Í þessu dæmi og mörgum öðrum kvæðum Hjálmars gætir veiskju og gagnrýni sem á afar lítið skylt við þann rómantíska þjóðfrelsislofsöng sem „lærðu“ skáldin sungu um þessar mundir.