„Rafstraumur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m þarf að bæta mikið
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafstraumur''' er færsla [[rafhleðsla]]a. [[SI]]-mælieining er [[amper]]. Rafstraumur er oftast fólginn í færslu óbundinna [[rafeind]]a í [[rafleiðari|rafleiðara]] úr [[málmur|málmi]], en getur einnig átt við færslu [[jón]]a í [[raflausn]] eða í [[rafgas]]i, eða [[hola (rafeindafræði)|hola]] í [[hálfleiðari|hálfleiðara]].
 
==Skilgreining==
Lína 11:
 
<math> i(t) = \frac{dQ}{dt}</math>
 
Í leiðara, sem ber ''riðstraum'' verður engin nettó færsla á rafeindum.
 
==Rekhraði rafhleðsla==
Í rafleiðara hliðraðsthliðrast s.n. ''hleðsluberar'', oftast rafeindir, með hraða ''v'', sem nefnist ''rekhraði''. Skilgreina má rafstraum í leiðara með eftirfarandi jöfnu:
 
''I'' = ''nAQv'', þar sem
Lína 28 ⟶ 26:
 
==Straumstefna==
Óbundnnar [[rafeind]]ir leiðara í föstu rafsviði (jafnstraumur) hliðrast frá [[bakskaut]]i (-) að [[forskaut]]i (+) leiðarans, en straumstefna er skilgreind í hina áttina, þ.e. frá forskauti að bakskauti. ViðÍ leiðara, sem ber ''riðstraum'', verður engin nettó hliðrun á rafeindum leiðarans.