„Framhlaðningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:火枪
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Grand Turk(36).jpg|thumb|right|Framhlaðningar og [[Byssustingur|byssustingir]]]]
'''Framhlaðningur''' eða '''músketta''' er framhlaðið [[handskotvopn]] (þ.e.a.s. hlaðið er í framanvert hlaupið) og er með breytilega (mjúka) hlaupvídd. Framhlaðningur kom fyrst fram á [[16. öld]] og var einkum notaður af [[fótgöngulið]]i þess tíma og er forveri [[riffill|riffilsins]]. Framhlaðningur var hér áður fyrr stundum nefndur ''músketta'' hér á landi, en það er einnig það nafn sem flestar evrópskar þjóðir hafa um þetta skotvopn.
 
{{Vopnastubbur}}