„Melstaður“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 14 árum
skipt hefur verið um bekki
(Tek aftur breytingu 347005 frá Steinninn (Spjall))
(skipt hefur verið um bekki)
| skírnarfontur = Ríkharður Jónsson
| altari = Magnús Jónsson
| sæti = 150100
| annað =
| flokkur =
Haustið 1941 dreymir Björn G. Bergmanns, sóknarnefndarformaður og bóndi á Svarðbæli í Miðfirði, nokkru norðan við Melstað, að hann heyri í fimm prestum sem ganga til kirkju á Melstað. Aðfaranótt fokdags, 15. janúar 1942, dreymir hann sama draum en þá eru einungis sumir prestanna hempuklæddir og aðrir ekki. Veit Björn þá um morguninn að draumurinn viti ekki á gott. Eftir gegningar hringir séra Jóhann Kr. Briem, sem þá þjónaði að Melstað, og segir að kirkjan hafi fokið þá um morguninn. Brotnaði hún í spón. Brak kirkjunnar var boðið upp 12. maí sama ár og voru tekjur af því rúmar 6 milljónir krónur. Þá fundu kúasmalar brak um allt Melstaðarland og í skurði einum fannst altarið lítið skemmt.
 
Núverandi kirkja þar var vígð 8. júní 1947 og helguð Stefáni, og því stundum nefnd Stefánskirkja þó það sé lang algengast að hún sé kölluð Melstaðarkirkja. Hún er úr steinsteypu og rúma kirkjubekkirnir 150100 manns í sæti. Við kirkjuna stendur safnaðarheimilið, alls um 100 ára gamalt hús. Predikunarstóll kirkjunnar er eftir Ríkarð Jónsson myndlistarmann (myndskera). Einn af fáum minjunum sem glötuðust ekki úr gömlu kirkjunni er altaristaflan. Hún er eftir Magnús Jónsson prófessor og skiptist hún í miðhluta, þar sem segir frá Jesú á fjallinu, og hliðarvængi, þar sem sagt er frá þeim Móses og Aron. Taflan var þó mikið skemmd og var gerð upp fyrir 50 ára afmæli kirkjunar og hefur verið til sýnis í kirkjunni eftir það. Núverandi altaristafla er eftir Magnús Jónsson og er af skýrn Jesú.
 
== Heimildir ==
8.967

breytingar