Munur á milli breytinga „Einar Vilhjálmsson“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Einar Vilhjálmsson''' (fæddur [[1. júní]] [[1960]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[íþróttir|íþróttamaður]], best þekktur fyrir árangur sinn í [[spjótkast]]i, og á [[Íslandsmet]] [[karlmaður|karla]] í þeirri grein, 86,80 [[metri|metra]]. [[Met]]ið var sett [[30. ágúst]] [[1992]]. Einar var kosinn [[Íþróttamaður ársins]] árin [[1983]], [[1985]] og [[1988]].
 
Faðir Einars er [[Vilhjálmur Einarsson]] [[Frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamaður]]
 
Einar starfar nú sem framkvæmdastjóri heildsölu, innkaupa og birgðastjórnunar hjá [[Svefn og heilsa|Svefni og heilsu]].
 
 
 
{{Æviágripsstubbur}}
247

breytingar