„Sódóma Reykjavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnason~iswiki (spjall | framlög)
m Flokkur:Gamanmyndir
Steinninn (spjall | framlög)
m iksg
Lína 27:
| verðlaun =
| imdb_id = 108176
| iksg_id = 27
}}
 
'''''Sódóma Reykjavík''''' er fyrsta kvikmynd [[Óskar Jónasson|Óskars Jónassonar]] í fullri lengd.
 
Hún fjallar um leit [[Bifvélavirki|bifvélavirkjans]] og [[Lúði|erkilúðans]] Axels ([[Björn Jörundur Friðbjörnsson]]) að [[fjarstýring]]u fyrir [[sjónvarp]]stæki móður sinnar. Hluta handrits myndarinnar skrifaði Óskar Jónasson þegar hann dvaldi upp í sveit á sumarbústað.