„Íslenski þjóðhátíðardagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Feitletrun
Sterio (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Fæðingardagur'''Íslenski þjóðhátíðardagurinn''' er haldinn hátíðlegur [[17. júní]] ár hvert en það var fæðingardagur [[Jón Sigurðsson|Jóns Sigurðssonar]]. Fæðingardags forsetahans var fyrst minnst með opinberum samkomum árið [[1907]] en fyrst var haldinn almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní árið [[1911]]. Þá var [[Háskóli Íslands]] settur í fyrsta sinn. Eftir það héldu íþróttasamtök upp á daginn. Árið [[1944]] var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan hefur hann verið opinber '''[[þjóðhátíðardagur''']] og almennur frídagur.
 
Þjóðhátíðarsöngvarnir „Hver á sér fegra föðurland“ (eftir [[Hulda|Huldu]] við lag [[Emils Thoroddsens]]) og „Land míns föður“ (eftir [[Jóhannes úr Kötlum]] við lag [[Þórarins Guðmundssonar]]) eru gjarnan sungnir þegar ættjarðarinnar er minnst. Textarnir fjalla á hátíðlegan hátt um ættjörðina.
Jón Sigurðsson fæddist 17. júní 1811 á Hrafnseyri við Arnarfjörð og dó í Kaupmannahöfn árið 1879. Jón var leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld.
 
Lýðveldið Ísland var stofnað á Þingvöllum 17. júní árið 1944. Þann dag var forseti Íslands kjörinn í fyrsta sinn.
 
Þjóðhátíðarsöngvarnir „Hver á sér fegra föðurland“ (eftir Huldu við lag Emils Thoroddsens) og „Land míns föður“ (eftir Jóhannes úr Kötlum við lag Þórarins Guðmundssonar) eru gjarnan sungnir þegar ættjarðarinnar er minnst. Textarnir fjalla á hátíðlegan hátt um ættjörðina.