„Krossferðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
flokkaði í miðaldir
Lína 1:
{{Óflokkað}}
 
[[Mynd:1099jerusalem.jpg|thumb|300px|Önnur krossferðin (stundum talin sem fyrsta) sýnir þegar kristnir menn ná Jerúsalem árið [[1099]]]]
'''Krossferðirnar''' (sem þýðir '''stríð krossins''' (e. ''a war of the cross'')) voru farnar á seinni hluta miðalda eða rétt fyrir tólftu öldina. Þær voru farnar vegna fregna af því að Tyrkir höfðu tekið yfir [[Borgin helga|borgina helgu]] og drepið og rænt kristnu fólki. Þá vildi páfinn ólmur að kristnir menn myndu fara og frelsa Bysana og ná borginni helgu. Krossferðir voru síðan farnar allt fram til á síðari hluta 13. aldar með misgóðum árangri. krossferðirnar eru oftast flokkaðar niuður í 7-9 en voru í raun miklu fleiri.
Lína 9 ⟶ 7:
== Fyrsta krossferðin ==
Fyrsta krossferðin var farin á árunum 1095 til 1097 og fór ekki vel þar sem flestir riddararnir dóu úr hungri eða plágum.
 
[[Flokkur:Miðaldir]]