„Magna Graecia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1:
[[ImageMynd:Colonne_Doriche_a_Taranto.jpg|thumb|right|Dórískar súlur í [[Tarantó]] í [[Apúlía|Apúlíu]].]]
'''''Magna Graecia''''' ([[latína]]: „Stór-Grikkland“) var heiti á byggðum [[Grikkland|Grikkja]] á Suður-[[Ítalía|Ítalíu]] sem hófu að byggjast á [[8. öldin f.Kr.|8. öld f.Kr.]] Sagnariturum ber ekki saman um hvort hugtakið nái líka yfir [[Sikiley]] eða aðeins [[Kalabría|Kalabríu]] og [[Apúlía|Apúlíu]]. Á þessum stöðum reistu Grikkir borgir eins og Neapolis ([[Napólí]]), [[Sýrakúsa|Sýrakúsu]], [[Akragas]] og [[Sybaris]] sem urðu miðstöðvar grískra [[borgríki|borgríkja]].