„Flákaský“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m iw, mynd
Lína 1:
[[Mynd:Lomna 688.jpg|thumb|Flákaský]]
'''Flákaský''' ([[fræðiheiti]]: ''Strato-Cumulus'') er [[lágský]], og eru gráleitir (eða dökkir) og ávalir lágskýjalopar á himni. Flákaský raðast hlið við hlið og mynda þykkni yfir allt loftið eða hluta þess. Oft sjást ljósleit skýjadeili milli lopanna eða blár himinn. Stundum geta þau nálgast stórgerð [[netjuþykkni]] að útliti. Sjaldan [[Rigning|rignir]] úr flákaskýjum, nema þau séu undir [[gráblika|grábliku]], sem rignir úr, eða jafnvel runnin saman við hana. Efra borð flákaskýja er oft um 1500 m yfir jörð. Úr flugvél sýnast þau sem hvítleitt, öldótt þokuhaf, sem fjallatindar mæna stundum upp úr.
 
{{stubbur|náttúruvísindi}}
 
[[Flokkur:Veður]]
[[Flokkur:Veðurfræði]]
 
[[cs:Stratocumulus]]
[[de:Stratocumulus]]
[[en:Stratocumulus cloud]]
[[el:Στρωματοσωρείτες]]
[[es:Stratocumulus]]
[[fr:Stratocumulus]]
[[it:Stratocumulo]]
[[nl:Stratocumulus]]
[[ja:層積雲]]
[[no:Stratocumulus]]
[[nn:Stratocumulus]]
[[pl:Stratocumulus]]
[[pt:Stratocumulus]]
[[sk:Stratokumulus]]
[[sl:Stratokumulus]]
[[fi:Kumpukerrospilvi]]
[[sv:Stratocumulus]]