„Hnífur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:4Messer fcm.jpg|thumb|150px|Eldhúshnífar]]
 
'''Hnífur''' er beitt [[áhald]] eða [[vopn]] sem hefurskiptist þunntí ''egg'' og oftast ''bakka'', nema hnífurinn sé tvíeggjaður. Á hnífnum er [[blaðskaft]] og sá hluti hnífsblaðsins sem gengur upp í skaftið nefnist ''tangi''.
 
Hnífar eru til í hinum ýmsu útgáfum. ''Skeiðahnífur'' (''rýtingur'' eða ''dálkur'') er t.d. hnífur sem er gerður til að geyma hann í skeiðum (slíðri). ''Skurðarhnífur'' er hnífur sem læknar nota við uppskurð. ''Lindahnífur'' er hnífur sem er borinn við belti. ''Beituhnífur'' er hnífur með tvíeggjuðum oddi og var hafður til að skera beitu. Með oddinum voru stungin göt á skinnið á beitusel.
 
 
==Sjá einnig==
* [[Byssustingur]]
* [[Rýtingur]]
* [[Sverð]]