„Hlutmengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
setti vísun í nýja grein um veldismengi
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:SetVenn subsetAofBA subset B.pngsvg|thumb|[[Venn-mynd]] þar sem ''A'' er hlutmengi ''B'']]
'''Hlutmengi''' er [[mengi]] ''A'', sem venslað er öðru mengi ''B'' þannig að ''A'' hefur öll sín stök sameiginleg með ''B'', táknað ''A'' ⊆ ''B''. Öll mengi eru hlutmengi í sjálfu sér og [[sammengi]] allra hlutmengja tiltekins mengis er mengið sjálft. Stök [[veldismengi]]s <math>\mathcal{P}(S)</math> mengisins ''S'' eru öll hlutmengi þess, þ.m.t. [[tómamengið]], sem er hlutmengi í öllum mengjum. Ef mengi ''A'' er hlutmengi í ''B'' og mengið ''B'' hefur a.m.k. eitt stak umfram ''A'', kallast mengið ''A'' ''eiginlegt hlutmengi'' í ''B'', táknað með ''A'' ⊂ ''B''.