„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Handbók Wikipedia''' inniheldur almennar leiðbeiningar um [[Wikipedia]]. Athuga skal hinsvegar að vegna smæðar verkefnisins mun handbók þessi líklega aldrei ná álíka breidd og fullkomnun og enska útgáfa hennar. Mönnum er því ráðlagt að lesa bæði [[:en:Help:Contents|almenna hjálp á ensku]] og [[:en:Wikipedia:Manual of Style|ensku stílviðmiðin]], þar sem finna má afar góðar almennar leiðbeiningar, þótt vissulega gildi margt í þeim eingöngu um efni sem skrifað er á ensku.
 
== Um hvað skal skrifa? ==
Þú hefur líklega ratað inn á þessa handbókarsíðu vegna þess að þú vilt hjálpa til við uppbyggingu Wikipedia á íslensku. En um hvað ættirðu að skrifa … hvar skal leikurinn hafinn?
 
Lína 13:
Allt sem skrifað er á Wikipedia er birt undir [[Frjálsa GNU handbókarleyfið|Frjálsa GNU handbókarleyfinu]] (''GNU Free Documentation License''). Það þýðir að hver sem er má nota textann sem hér er skrifaður undir skilmálum þess leyfis. Allir geta afritað textann og gefið hann út, eða breytt honum að vild. Þegar þú skrifar greinar á Wikipedia gengurðu að þessum skilmálum. Ekki birta neitt hér sem er verndað með höfundarétti og þú hefur ekki leyfi til að birta undir skilmálum Frjálsa GNU handbókarleyfisins.
 
== Hvernig á að skrifa góða grein? ==
Þegar þú hefur ákveðið um hvað þú vilt skrifa, þarftu að koma efninu frá þér á sómasamlegan hátt. Góð grein er fræðandi, hnitmiðuð, með réttum upplýsingum og helst eins hlutlaus og hægt er. Ef grein fjallar um málefni sem miklar deilur standa um, þá er hægt að reyna að kynna staðreyndir málsins á eins hlutlausan hátt og unnt er, og/eða kynna sjónarmið sem flestra án þess að gera upp á milli þeirra.
 
Ekki er hægt að búast við að allir séu snillingar í málfræði og [http://ismal.hi.is/Ritreglur0.htm stafsetningu]. Þó geta allir nýtt sér málfræðihandbækur, orðabækur og stafsetningarorðabækur ef þeir eru í vafa. Sumir notendur Wikipedia eru smámunasamir í þessum efnum og fara ítarlega yfir texta annarra til að bæta ásjón Wikipedia. Þannig má líka nota Wikipedia til að þjálfa sig í að skrifa góðan og hnitmiðaðan texta, og fylgjast svo með því hvað aðrir gera athugasemdir við. Ef sérstök ástæða er fyrir hendi gæti þó stundum verið gott ef einhver annar en höfundur greinarinnar læsi hana yfir áður en hún er birt á Wikipedia. Einnig er mælt með því að notaður sé takkinn „Forskoða“ áður en greinar eru birtar til að tryggja að allt sé eins og það á að vera.
 
=== Íslenskun ===
[http://www.ismal.hi.is/ Íslensk málstöð] hefur gagnlegan vef þar sem finna má ýmsa lista sem og orðabanka þar sem hægt er að finna þýðingar fyrir ýmis orð, einkum tæknilegs eðlis. Þar eru einnig birtar '''[http://ismal.hi.is/Ritreglur0.htm ritreglur]''', þ.e. reglur um stafsetningu og greinamerkjasetningu í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977. Einnig er vert að benda sérstaklega á lista Íslenskrar málstöðvar yfir '''[http://www.ismal.hi.is/landahei.html landaheiti og höfuðstaðaheiti]'''.
 
Friðrik Skúlason ehf. er með [http://vefur.puki.is/vefpuki/ Vefpúkann], vefsíðu sem getur lesið yfir texta og bent á hugsanlega stafsetningarvillur. „Lesa yfir vefsíður“-hlutinn virkar þó ekki á Wikipediu af tæknilegum ástæðum en textareiturinn virkar hins vegar.
 
==Tenglar==
Tenglar eru stór þáttur í því að gera Wikipedia að því sem hún er, það er mikil hjálp sem felst í því að geta fylgt tenglum á hin ýmsu hugtök sem koma fyrir í greinum og þannig farið beint í að skoða grein um það efni.
 
Það er mikilvægt að það sé tengt í allar greinar einhversstaðar vegna þess að ótengd grein er svo gott sem ósýnileg grein. Slíkar greinar kallast „munaðarlausar“ og sjálfvirkt uppfærðan lista yfir slíkar greinar er að finna [[Kerfissíða:Lonelypages|hér]]. Ef þér dettur í hug viðeigandi staður fyrir tengil í einhverja af þessum greinum þá er um að gera að koma því í kring.
 
Tenglar skiptast í [[#Innri tenglar|innri]], [[#Ytri tenglar|ytri]] og [[#Tungumálatenglar|tungumálatengla]].
 
===Innri tenglar===
Þetta eru tenglar innan íslensku Wikipedia. Þá er að finna í greinatexta þar sem einstök orð eru látin virka sem tenglar á aðrar greinar. Þessir tenglar geta verið [[Forsíða|bláir]] sem merkir að þeir vísa í grein sem þegar er til eða þeir geta verið [[þessi síða ætti ekki að vera til|rauðir]] en það þýðir að grein með því nafni er ekki til ennþá. Þessir tenglar eru búnir til með tvöföldum hornklofum: <code><nowiki>[[Tengill]]</nowiki></code> og pípum (<code><nowiki>|</nowiki></code>). Málskipan<!-- syntax --> þeirra er eftirfarandi:
 
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]</nowiki></code> er tengill í greinina [[Lofsöngur]].
* <code><nowiki>[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]</nowiki></code> er tengill í Lofsöngur undir nafninu „[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]“
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]inn</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[Lofsöngur|Lofsöngurinn]]</nowiki></code>
* <code><nowiki>Lof[[söngur]]</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[söngur|Lofsöngur]]</nowiki></code>
 
Venjan er að tengja í þau hugtök sem ætla má að hægt sé að skrifa alfræðigrein um. Aðeins er tengt þar sem orðið kemur fyrst fyrir í greininni nema hún sé þeim mun lengri, en þá er í lagi að gera það nokkrum sinnum með reglulegu millibili, til dæmis í fyrsta skipti sem orðið kemur fyrir í hverjum undirkafla.
 
=== Tenglar á önnur Wiki-verkefni ===
Auk Wikipediu eru til [[Wiktionary]], [[Wikiquote]] og [[Wikibooks]]. Hægt er að tengja í færslur þar á keimlíkan hátt og tengt er í innri tengla, nema nú með forskeyti:
 
* <code><nowiki>[[wikt:is:forseti|forseti]]</nowiki></code> tengist í færsluna fyrir nafnorðið [[wikt:is:forseti|forseti]] á íslensku wiktionary
* <code><nowiki>[[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]]</nowiki></code> tengist í færsluna með ummælum [[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]] á íslenska wikiquote
* <code><nowiki>[[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]]</nowiki></code> tengist í færsluna [[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]] á íslenska wikibooks
 
===Ytri tenglar===
Þessir tengja í síður utan íslensku Wikipedia. Gott er að tengja í gagnleg vefsvæði sem tengjast umfjöllunarefni greinarinnar en þessum tenglum er yfirleitt safnað saman í sérstakan lista neðst í greinunum en ekki hafðir með inni í miðjum textanum. Ytri tenglar birtast [http://example.com ljósbláir] og eru fengnir fram með því að gera <code><nowiki>[http://www.vefsvæði.is Vefsvæði]</nowiki></code>.
 
===Tungumálatenglar===
Þessir tenglar eru settir neðst í greinar og er ætlað að tengja viðkomandi grein við samsvarandi greinar á öðrum tungumálum Wikipedia. Þessir tenglar eru á forminu <code><nowiki>[[tungumálakóði:grein á viðkomandi tungumáli]]</nowiki></code> en oftast samsvarar tungumálakóðinn [[ISO 3166-1]] kóða tungumálsins{{ref|tungumálakóði}} sjá [[meta:List of Wikipedias#List of language names ordered by code|lista yfir tungumál röðuðum eftir tungumálakóða]], til að tengja í Íslensku Wikipedia af öðrum tungumálum er notaður tungumálakóðinn <code>is</code>.
 
== Stílviðmið ==
Lína 117 ⟶ 82:
** '''Osmund''' ([[floruit|fl.]] 760–772)
*** <nowiki>„[[floruit|fl.]]“ </nowiki> er notað til að tengja í greinina [[floruit]], sem útskýrir hugtakið.
 
==== AðgreiningFlokkun ====
Setja skal einstaklinginn í viðeigandi flokk eftir þjóðerni og atvinnu hans. [[Pierre Curie]] var franskur eðlisfræðingur og er því í flokknum <code><nowiki>[[Flokkur:Franskir eðlisfræðingar]]</nowiki></code>. Þar sem hann er útlendur verður að flokka hann eftir eftirnafni hans, því verður hann <code><nowiki>[[Flokkur:Franskir eðlisfræðingar|Curie, Pierre]]</nowiki></code> þar sem eftirnafnið er sett fremst. Íslendingar og Kóreumenn þurfa ekki slíka meðhöndlun enda raðað eftir fornafni.
 
Hver einstaklingur ætti að vera í einum flokki hið minnsta, en þeir geta þó verið í mörgum flokkum ef við á, t.d. [[:Flokkur:Franskir heimspekingar]], [[:Flokkur:Franskir stærðfræðingar]] og [[:Flokkur:Franskir verkfræðingar]].
 
Ef einstaklingur er með sinn eigin yfirflokk gildir það eins og um venjulegar greinar að óþarfi er að setja hann í fleiri flokka heldur skal setja yfirflokkinn í þá flokka sem hann hefði annars verið í.
 
===== Flokkun eftir fæðingar- og dánarári =====
Lína 131 ⟶ 103:
*<code><nowiki>{{de|1984|Lennon, John}}</nowiki></code>.
 
==== FlokkunNafnavenjur ====
Greinar skulu í flestum tilfellum settar undir titil sem er í [[nefnifall]]i í [[eintala|eintölu]] og án [[greinir|greinis]], t.d. skal greinin um eldstöðvar vera á „[[Eldstöð]]“ en ekki „Eldstöðvar“. Sé titill greinarinnar tvíræður, t.d. í tilfelli [[Júpíter]]s, skal setja [[#aðgreining|aðgreiningarsíðu]] á aðalgreinina og búa til undirgreinar með aðalnafninu og sviga á eftir þar sem kemur fram hvað um ræðir, t.d. [[Júpíter (reikistjarna)]] og [[Júpíter (guð)]], aðgreiningarsíður skal þó aldrei búa til fyrir landanöfn og ár.
Setja skal einstaklinginn í viðeigandi flokk eftir þjóðerni og atvinnu hans. [[Pierre Curie]] var franskur eðlisfræðingur og er því í flokknum <code><nowiki>[[Flokkur:Franskir eðlisfræðingar]]</nowiki></code>. Þar sem hann er útlendur verður að flokka hann eftir eftirnafni hans, því verður hann <code><nowiki>[[Flokkur:Franskir eðlisfræðingar|Curie, Pierre]]</nowiki></code> þar sem eftirnafnið er sett fremst. Íslendingar og Kóreumenn þurfa ekki slíka meðhöndlun enda raðað eftir fornafni.
 
Stór undantekning frá fleirtölureglunni eru [[líffræði]]greinar sem fjalla um stærri [[flokkunarfræði]]legar einingar en [[tegund]]ir t.d. [[skjaldbökur]] og [[froskar]], þar sem verið er að fjalla um einingu sem spannar mörg dýr. Í þeim greinum er eðlilegt að hafa titilinn í fleirtölu.
Hver einstaklingur ætti að vera í einum flokki hið minnsta, en þeir geta þó verið í mörgum flokkum ef við á, t.d. [[:Flokkur:Franskir heimspekingar]], [[:Flokkur:Franskir stærðfræðingar]] og [[:Flokkur:Franskir verkfræðingar]].
 
Rita skal nöfn erlendra manna, staða, o.s.frv., með stafsetningu upprunatungumálsins nema sterk og rótgróin hefð sé fyrir annars konar rithætti. Ritun grískra og latneskra nafna skal fylgja leiðbeiningum sem finna má í greininni [[Umritun grískra og latneskra nafna á íslensku]]. Ef nafnið er skrifað með öðru stafrófi en því latneska eða gríska skal fylgja leiðbeiningum í [[Wikipedia:Umritun erlendra nafna]]. Landaheiti og heiti þjóða ættu að taka mið af [http://www.ismal.hi.is/landahei.html tilmælum] Íslenskrar málstöðvar.
Ef einstaklingur er með sinn eigin yfirflokk gildir það eins og um venjulegar greinar að óþarfi er að setja hann í fleiri flokka heldur skal setja yfirflokkinn í þá flokka sem hann hefði annars verið í.
 
Ef þýða á erlend heiti skal ekki strax smíða ný íslensk orð heldur athuga hvort hugtakið hafi viðtekið íslenskt heiti. Bent er á [http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/search Orðabanka Íslenskrar málstöðvar].
==== Aðgreining ====
Í þeim tilfellum sem fleiri en einn bera sama nafn skal búa til aðgreiningarsíðu sem vísað er í úr nafnasíðum. Þetta er gert með því að setja <code><nowiki>{{mannaðgreiningartengill|Nafn Nafnsson (aðgreining)|Nafn Nafnsson}}</nowiki></code> efst í síðuna. Það vísar á aðgreiningarsíðuna þar sem finna má lista yfir þá sem báru nafnið.
 
=== Íslenskun ===
Hægt er að nota atvinnuheiti viðkomandi sem aðgreiningartitil, til dæmis [[Jón Ólafsson (ritstjóri)]], eða fæðingarár eins og [[Jón Árnason (1819)]]. Dæmi um nöfn sem eru aðgreind með þessum hætti eru [[Jón Árnason (aðgreining)]] og [[Jón Ólafsson]].
[http://www.ismal.hi.is/ Íslensk málstöð] hefur gagnlegan vef þar sem finna má ýmsa lista sem og orðabanka þar sem hægt er að finna þýðingar fyrir ýmis orð, einkum tæknilegs eðlis. Þar eru einnig birtar '''[http://ismal.hi.is/Ritreglur0.htm ritreglur]''', þ.e. reglur um stafsetningu og greinamerkjasetningu í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977. Einnig er vert að benda sérstaklega á lista Íslenskrar málstöðvar yfir '''[http://www.ismal.hi.is/landahei.html landaheiti og höfuðstaðaheiti]'''.
 
Friðrik Skúlason ehf. er með [http://vefur.puki.is/vefpuki/ Vefpúkann], vefsíðu sem getur lesið yfir texta og bent á hugsanlega stafsetningarvillur. „Lesa yfir vefsíður“-hlutinn virkar þó ekki á Wikipediu af tæknilegum ástæðum en textareiturinn virkar hins vegar.
Á aðgreiningarsíðunni ætti að taka fram fæðingar- og dánarár viðkomandi, sem og starfsheiti eða annað sem aðgreinir frá hinum. Nöfnum á aðgreiningarsíðu skal raða í hækkandi röð eftir fæðingarári, sá elsti efstur en yngsti neðstur.
 
==Nafnavenjur Tenglar ==
Tenglar eru stór þáttur í því að gera Wikipedia að því sem hún er, það er mikil hjálp sem felst í því að geta fylgt tenglum á hin ýmsu hugtök sem koma fyrir í greinum og þannig farið beint í að skoða grein um það efni.
Greinar skulu í flestum tilfellum settar undir titil sem er í [[nefnifall]]i í [[eintala|eintölu]] og án [[greinir|greinis]], t.d. skal greinin um eldstöðvar vera á „[[Eldstöð]]“ en ekki „Eldstöðvar“. Sé titill greinarinnar tvíræður, t.d. í tilfelli [[Júpíter]]s, skal setja [[#aðgreining|aðgreiningarsíðu]] á aðalgreinina og búa til undirgreinar með aðalnafninu og sviga á eftir þar sem kemur fram hvað um ræðir, t.d. [[Júpíter (reikistjarna)]] og [[Júpíter (guð)]], aðgreiningarsíður skal þó aldrei búa til fyrir landanöfn og ár.
 
Það er mikilvægt að það sé tengt í allar greinar einhversstaðar vegna þess að ótengd grein er svo gott sem ósýnileg grein. Slíkar greinar kallast „munaðarlausar“ og sjálfvirkt uppfærðan lista yfir slíkar greinar er að finna [[Kerfissíða:Lonelypages|hér]]. Ef þér dettur í hug viðeigandi staður fyrir tengil í einhverja af þessum greinum þá er um að gera að koma því í kring.
Stór undantekning frá fleirtölureglunni eru [[líffræði]]greinar sem fjalla um stærri [[flokkunarfræði]]legar einingar en [[tegund]]ir t.d. [[skjaldbökur]] og [[froskar]], þar sem verið er að fjalla um einingu sem spannar mörg dýr. Í þeim greinum er eðlilegt að hafa titilinn í fleirtölu.
 
Tenglar skiptast í [[#Innri tenglar|innri]], [[#Ytri tenglar|ytri]] og [[#Tungumálatenglar|tungumálatengla]].
Rita skal nöfn erlendra manna, staða, o.s.frv., með stafsetningu upprunatungumálsins nema sterk og rótgróin hefð sé fyrir annars konar rithætti. Ritun grískra og latneskra nafna skal fylgja leiðbeiningum sem finna má í greininni [[Umritun grískra og latneskra nafna á íslensku]]. Ef nafnið er skrifað með öðru stafrófi en því latneska eða gríska skal fylgja leiðbeiningum í [[Wikipedia:Umritun erlendra nafna]]. Landaheiti og heiti þjóða ættu að taka mið af [http://www.ismal.hi.is/landahei.html tilmælum] Íslenskrar málstöðvar.
 
=== Innri tenglar ===
Ef þýða á erlend heiti skal ekki strax smíða ný íslensk orð heldur athuga hvort hugtakið hafi viðtekið íslenskt heiti. Bent er á [http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/search Orðabanka Íslenskrar málstöðvar].
Þetta eru tenglar innan íslensku Wikipedia. Þá er að finna í greinatexta þar sem einstök orð eru látin virka sem tenglar á aðrar greinar. Þessir tenglar geta verið [[Forsíða|bláir]] sem merkir að þeir vísa í grein sem þegar er til eða þeir geta verið [[þessi síða ætti ekki að vera til|rauðir]] en það þýðir að grein með því nafni er ekki til ennþá. Þessir tenglar eru búnir til með tvöföldum hornklofum: <code><nowiki>[[Tengill]]</nowiki></code> og pípum (<code><nowiki>|</nowiki></code>). Málskipan<!-- syntax --> þeirra er eftirfarandi:
 
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]</nowiki></code> er tengill í greinina [[Lofsöngur]].
* <code><nowiki>[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]</nowiki></code> er tengill í Lofsöngur undir nafninu „[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]“
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]inn</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[Lofsöngur|Lofsöngurinn]]</nowiki></code>
* <code><nowiki>Lof[[söngur]]</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[söngur|Lofsöngur]]</nowiki></code>
 
Venjan er að tengja í þau hugtök sem ætla má að hægt sé að skrifa alfræðigrein um. Aðeins er tengt þar sem orðið kemur fyrst fyrir í greininni nema hún sé þeim mun lengri, en þá er í lagi að gera það nokkrum sinnum með reglulegu millibili, til dæmis í fyrsta skipti sem orðið kemur fyrir í hverjum undirkafla.
 
=== Ytri tenglar ===
Þessir tengja í síður utan íslensku Wikipedia. Gott er að tengja í gagnleg vefsvæði sem tengjast umfjöllunarefni greinarinnar en þessum tenglum er yfirleitt safnað saman í sérstakan lista neðst í greinunum en ekki hafðir með inni í miðjum textanum. Ytri tenglar birtast [http://example.com ljósbláir] og eru fengnir fram með því að gera <code><nowiki>[http://www.vefsvæði.is Vefsvæði]</nowiki></code>.
 
=== Tenglar á önnur Wiki-verkefni ===
Auk Wikipediu eru til [[Wiktionary]], [[Wikiquote]] og [[Wikibooks]]. Hægt er að tengja í færslur þar á keimlíkan hátt og tengt er í innri tengla, nema nú með forskeyti:
 
* <code><nowiki>[[wikt:is:forseti|forseti]]</nowiki></code> tengist í færsluna fyrir nafnorðið [[wikt:is:forseti|forseti]] á íslensku wiktionary
* <code><nowiki>[[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]]</nowiki></code> tengist í færsluna með ummælum [[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]] á íslenska wikiquote
* <code><nowiki>[[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]]</nowiki></code> tengist í færsluna [[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]] á íslenska wikibooks
 
=== Tungumálatenglar ===
Þessir tenglar eru settir neðst í greinar og er ætlað að tengja viðkomandi grein við samsvarandi greinar á öðrum tungumálum Wikipedia. Þessir tenglar eru á forminu <code><nowiki>[[tungumálakóði:grein á viðkomandi tungumáli]]</nowiki></code> en oftast samsvarar tungumálakóðinn [[ISO 3166-1]] kóða tungumálsins{{ref|tungumálakóði}} sjá [[meta:List of Wikipedias#List of language names ordered by code|lista yfir tungumál röðuðum eftir tungumálakóða]], til að tengja í Íslensku Wikipedia af öðrum tungumálum er notaður tungumálakóðinn <code>is</code>.
 
== Aðgreining ==
Ef titill greinar er tvíræður skal búa til aðgreiningarsíðu á aðalgreininni og setja [[#Snið|sniðið]] <code><nowiki>{{aðgreining}}</nowiki></code> á hana, þó skal ekki gera þetta ef ein merking titilsins er langalgengust, t.d. í tilfelli [[Ásgarður|Ásgarðs]] en í slíkum tilfellum skal setja sniðið <code><nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki></code> efst á síðuna.
 
Í þeim tilfellum sem fleiri en einn bera sama nafn skal búa til aðgreiningarsíðu sem vísað er í úr nafnasíðum. Þetta er gert með því að setja <code><nowiki>{{mannaðgreiningartengill|Nafn Nafnsson (aðgreining)|Nafn Nafnsson}}</nowiki></code> efst í síðuna. Það vísar á aðgreiningarsíðuna þar sem finna má lista yfir þá sem báru nafnið.
== Heimildavísun ==
 
Hægt er að nota atvinnuheiti viðkomandi sem aðgreiningartitil, til dæmis [[Jón Ólafsson (ritstjóri)]], eða fæðingarár eins og [[Jón Árnason (1819)]]. Dæmi um nöfn sem eru aðgreind með þessum hætti eru [[Jón Árnason (aðgreining)]] og [[Jón Ólafsson]].
 
Á aðgreiningarsíðunni ætti að taka fram fæðingar- og dánarár viðkomandi, sem og starfsheiti eða annað sem aðgreinir frá hinum. Nöfnum á aðgreiningarsíðu skal raða í hækkandi röð eftir fæðingarári, sá elsti efstur en yngsti neðstur.
 
== Heimildavísun ==
=== Heimildir á vef ===
Þegar vísað er í heimildir á vefnum er þægilegt að nota sniðið <code><nowiki>{{vefheimild}}</nowiki></code> sem getur geymt heilmikið af upplýsingum um heimildina. Einungis er nauðsynlegt að fylla út upplýsingar um url og titil síðunnar en æskilegt er að sem flestar upplýsingar fylgi með, s.s. hvenær heimildin var skoðuð.
Lína 182 ⟶ 180:
<code><nowiki>* {{vefheimild|url=vefslóð|titill=Titill greinar|safnslóð=vefslóð á afritaða grein|mánuðurskoðað=dagur og mánuður sem heimild var skoðuð|safnár=ár sem heimild var skoðuð|ár=ár sem heimild var gefin út|mánuður=dagur og mánuður sem heimild var gefin út|snið=snið skjals|bls=blaðsíður sem vitnað er í}}</nowiki></code><br />
* {{vefheimild|url=http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir/SkyrslaEvropunefndar-.pdf|titill=Tengsl Íslands og Evrópusambandsins|mánuður=13. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=21. mars|árskoðað=2007|snið=pdf|bls=74}}
 
==== Wikipedia á öðrum málum sem heimild ====
Ef vísað er í grein á Wikipedium á öðrum málum má nota eftirfarandi snið: