„Stóra planið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
==Söguþráður==
[[Mynd:Stora_planid_poster.jpg|thumb|left|150px|Plakat ensku útgáfu kvikmyndarinnar]]
Myndin fjallar um Davíð ([[Pétur Jóhann Sigfússon]])., Davíðsem missti litla bróður sinn þegar hann var lítillyngri og hefur síðan þáleitað fengiðsér hjálpaðstoðar ímeð því að horfa á kínverskukínverskt sölumyndbandisölumyndband. Myndbandið heitir ''The Higher Force'' en Davíð kýs að kalla það ''Stóra planið''. Davíð er meðlimur í handrukkara gengihandrukkaragengi en hinir meðlimirnir eru alltaf að gera lítið úr honum við hvert tækifæri. Davíð heldurtrúir því þó að hans bíði annað stærra lífshlutverk með hjálp ''Stóra plansins''.
 
Davíð kynnist svo Haraldi ([[Eggert Þorleifsson]]), einmanna grunnskólakennari, sem ákveður að sýnaveita Davíð leiðsögn í lífinu. Síðar Davíðtrúir segirDavíð Haraldi fyrir því að hann sé meðlimur í glæpagengi. og þáHaraldur lýgur Haraldur því þá í Davíð að hann sé sjálfur glæpakóngur. Hann segist flytja ólöglega inn leynilegan varning, eiga fulltsæg af íbúðum og hafi marga grunsamlega menn í vinnu. Þegar hinir meðlimirnir í handrukkaragengi Davíðs frétta að hann þekki Harald, hinn mikla glæpakóng, hætta þeir að gera lítið úr honum og þávið það verður hann virtur meðlimur í genginu. Davíð er fullviss um að þessi mikla umbreyting eigi hann ''Stóra planinu'' að þakka.
 
SíðarÞað villlíður svo að því að foringi handrukkarafélagsins losnivill losna við stóra glæpakónginn, Harald, og biður hann Davíð að láta til skara skríða og ekki síðar en strax.
 
==Framleiðsla==