„27. júní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Byrialbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nds:27. Juni, uz:27 iyun
Hakarl (spjall | framlög)
Lína 4:
 
==Atburðir==
* [[1835]] - ''[[Vísur Íslendinga]]'' („Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur“) eftir [[Jónas Hallgrímsson]] fyrst sungnar opinberlega. Söngurinn fór fram í Hjartakershúsum í Danmörku.
* [[1855]] - [[Danmörk|Danska]] [[gufuskip]]ið ''Thor'' kom til [[Reykjavík]]ur og var það fyrsta gufuskip sem kom til [[Ísland]]s.
* [[1857]] - Fyrsta gufuskipið kom til [[Akureyri|Akureyrar]] og var það [[England|enska]] eftirlitsskipið ''HMS Snake''.