„Deinarkos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Deinarkos''', (um [[360 f.Kr.|360]] — [[290 f.Kr.]]) var síðastur [[Attískir ræðumenn|attísku ræðumannanna tíu]]. Hann var frá [[Kórinþa|Kórinþu]], sonur Sostratosar.
 
Deinarkos settist að í [[Aþena|Aþenu]] ungur að árum. Hann var bæði nemandi [[Þeófrastos]]ar og [[Demetríos frá Faleron|Demetríosar frá Faleron]] en gerðist snemma atvinnuræðuhöfundurlögfræðilegur ræðuhöfundur að atvinnu. Þar sem hann var aðfluturaðfluttur mátti hann ekki sjálfur taka þátt í stjórnmálum[[stjórnmál]]um borgarinnar en þó hafði hannsamt sem áður pólitísk ítök og áhrif.
 
[[Flokkur:Attískir ræðumenn]]