„Sívaliturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Lína 17:
==Áletrun á turninum==
[[Mynd:Rundet%C3%A5rn_text_2.jpg|thumb|right|Áletrunin á framhlið turnsins]]
Efst á framhlið turnsins er áletrun sem er nokkurskonar [[myndagáta]], hönnuð af Kristjáni IV sjálfum.
 
Hún er þannig:
 
: '''DOCTRINAMET''' - (mynd af sverði) - '''DIRIGE''' - ([[hebreska|heberskt]] letur sem stendur fyrir: '''HWHJ''') - '''IN''' - (mynd af rauðu hjarta) - (kóróna) - '''16''' (stórt '''C''' (með '''4''' í miðju C-sins)) '''42'''.
 
Þetta stendur fyrir:
 
: Hin rétta kennisetning ('''DOCTRINAM''') og ('''ET''') réttlætið (sverðið) leiði ('''DIRIGE''') Guð ('''HWHJ''') í ('''IN''') hjartað (myndin af rauða hjartanu) - á hinum krýnda (kórónan) - '''16''' (stórt '''C''' (með '''4''' í miðju C-sins)) '''42''' (þ.e. [[Kristján IV]]), [[1642]] (árið sem turninn var fullbyggður).
 
eða: Hinn rétta kennisetning og réttlætið leiði Guð í hjartað á hinum krýnda Kristjáni 4, árið 1642.
 
== Tenglar ==