„Kennsl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haukurth (spjall | framlög)
m Lengd
Haukurth (spjall | framlög)
m Það eru nú einhver áhöld um svona lagað en ætli sé ekki eðlilegra að hafa essið
Lína 7:
Þekkt dæmi um kennsl kemur fyrir í ''[[Ödípús konungur|Oídípúsi konungi]]'' eftir [[Sófókles]]. Oídípús rannsakar morðmál og kemst á endanum að því að hann er sjálfur sá seki; hefur óafvitandi drepið föður sinn og gifst móður sinni. Þessi uppgötvun markar einnig ''[[hvörf]]'' í harmleiknum en algengt er að kennsl og hvörf fari saman.
 
Í seinni tíma leikritum eru kennsl ekki jafn-snar þáttur og í leikhúsi [[Grikkland hið forna|Forn-Grikkja]] en þó koma þau víða fyrir, til dæmis í verkum [[William Shakespeare|ShakespeareShakespeares]].
 
==Tilvísanir==