„Fertölur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við:sl Breyti:de
Kristaga (spjall | framlög)
feitt letur í titli
Lína 1:
'''Fertala''' er [[stærðfræði]]legt hugtak sem lýsir [[tölur|tölu]] sem hefur einn raunverulegan hlut og þrjá ímyndaða hluti.
 
Fertölur eru hugmynd [[William Rowan Hamilton|Williams Hamiltons]], sem var [[Írland|írskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann innleiddi þessar tölur til hagnýtingar í [[aflfræði]] og byggði hugmyndir sínar á [[tvinntölur|tvinntölum]], þar sem grunnurinn er sá, að <math>i^2 = -1</math>. Hamilton skilgreindi fertölu sem stæðuna <math>a + bi + cj + dk</math>, þar sem a, b, c og d eru rauntölur, en ''i'', ''j'' og ''k'' uppfylla skilyrðin: