„Þrípunktur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ast:Puntu triple
Nori (spjall | framlög)
m samvinna
Lína 1:
:''Þrípunktur getur einnig verið [[tákn]]ið „…“ (U+2026 í [[Unicode]])''
'''Þrípunktur''' er í [[eðlisfræði]] þær [[hiti|hita]]- og [[þrýstingur|þrýstingsaðstæður]] sem gefið [[efni]] getur samtímis verið í [[fast efni|storku]]-, [[vökvi|fljótandi]]- og [[gufu]]ham í [[varmafræði|varmafræðilegu]] [[jafnvægi]]. Sem dæmi er [[hiti|þrípunktshiti]] [[vatn]]s nákvæmlega 273,16 [[kelvin]] eða 0,01 [[celsíus|°C]] og 611,73 [[pascalpaskal|pasköl]] (um 6 [[bar (eining)|millibör]]), en þrípunktur vatns er einmitt notaður til að [[skilgreining|skilgreina]] [[kelvin]]kvarðann (sem er [[SI grunneining]]).
 
== Tengt efni ==