„Richard Popkin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Richard H. Popkin''' ([[27. desember]] [[1923]] — [[12. apríl]] [[2005]]) var einn áhrifamesti [[Heimspekingur|heimspekisagnfræðingur]] á síðari hluta [[20. öld|20. aldar]]. Rit hans frá [[1960]], ''The History of Scepticism from Erasmus to Descartes'' upplýsti marga heimspekinga og hugmyndasagnfræðinga um áður óviðurkennd áhrif [[Pyrrhonismi|pyrrhonisma]] [[Sextosar Empeirikosar|Sextos Empeirikos|Sextosar Empeirikosar]] á vestræna heimspeki á [[16. öld|16.]] og [[17. öld]].
 
Richard Popkin fæddist á [[Manhattan]]. Foreldrar hans voru Louis og [[Zelda Popkin]], sem ráku saman lítið almannatengslafyrirtæki. Eftir að hann hafði lokið B.A. gráðu hóf hann doktorsám við [[Columbia University]] og hlaut Ph.D. gráðu þaðan árið [[1950]]. Hann kenndi við ýmsa [[Bandaríkin|bandaríska]] [[Háskóli|háskóla]], m.a. [[University of Connecticut]], [[University of Iowa]], [[University of California San Diego]], [[Washington University í St. Louis]] og [[University of California Los Angeles]]. Hann var einnig gistiprófessor við háskólann í [[Tel Aviv]]. Hann var stofnandi [[International Archives of the History of Ideas]]. Hann var fyrsti ritstjóri ''Journal of the History of Philosophy''.