„Dátar - Leyndarmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|SG-512 framhlið - 1966 [[Mynd:SG-hlj%C3%B3mpl%C3%B6tur-SG_-_512_-_B-jpeg-72p.jpg|thumb|right|SG-512 bakhlið - 19...
 
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
Hljómsveitina skipa [[Hilmar Kristjánsson]], sem leikur á sóló-gítar, [[Rúnar Gunnarsson]] leikur á rhythma-gítar og syngur, [[Jón Pétur Jónsson]] leikur á bassa-gítar og syngur og lestina rekur svo trommuleikarinn [[Stefán Jóhannsson]].
Þrjú laganna á þessari plötu eru eftir [[Þóri Baldursson]] í Savanna-tríóinu en hann leikur jafnframt með á rafmagnsorgel í þeim lögum. Textar við þau eru tveir eftir Ólaf Gauk og einn eftir [[Þorstein Eggertsson]].
Fjórða lagið er erlent og ber nafnið ''Cadillac''. Er meðferð DÁTA á þessu lagi mjög góð, sem og á öllum hinum lögunum.
SG-HLJÓMPLÖTUR bjóða DÁTA velkomna í hóp hinna ágœtu hljómsveita og söngvara, sem syngja og leika á SG-HLJÓMPLÖTUM.