„Þjóðleikhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pollonos (spjall | framlög)
m Flokkur:Mannvirki í Reykjavík
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-National-Theatre-1.jpg|thumb|right|Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu teiknað af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]].]]
'''Þjóðleikhúsið''' er [[leikhús]] í [[Reykjavík]] sem var vígt árið [[1950]]. Leikhúsið hefur því starfað í heilameira en hálfa [[öld]] og hafa um fjórar milljónir áhorfenda farið á sýningar þess frá upphafi. Leikhúsið er rekið að einum fjórða hluta með sjálfsaflafé en þrem fjórðu hlutum með framlagi af fjárlögum.
 
Fimm leiksvið eru í Þjóðleikhúsinu, '''Stóra sviðið''' sem tekur 500 manns í sæti, '''Smíðaverkstæðið''' með um 140 sæti, '''Leikhúsloftið''' sem tekur 80 manns, '''Litla sviðið''' sem er í kjallara íþróttahúsi [[Jón Þorsteinsson|Jóns Þorsteinssonar]] að Lindargötu 7 sem tekur um 100 manns í sæti og í sömu byggingu er nýja leiksviðið sem kallast '''Kassinn''', sem rúmar 180 manns.