„Efnavopn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera|Ýmislegt furðulegt í þessari grein, hvaða efnavopn voru óumdeild á þessum tíma?}}
'''Efnavopn''' eru þau vopn nefnd sem viljandi hagnýta í [[Hernaður|hernaði]] skaðlega verkun [[Efnasamband|efnasambands]] á [[Lífvera|lífverur]].
 
Lína 25 ⟶ 26:
Við innrás Þjóðverja í Pólland 1939 nefndi Hitler í frægri ræðu sinni, þar sem hann kunngjörði að stríð væri skollið á milli Þjóðverja og [[Pólland|Pólverja]], að ef Pólverjar myndi beita efnavopnum yrði þeim svarað í sömu mynt. Segja má að það hafi slegið tóninn fyrir stríðið hvað efnavopn varðar, því öll stórveldin stóðu fyrir mikilli framleiðslu efnavopna á stríðsárunum, til þess að geta svarað fyrir sig ef á þau yrði ráðist með efnavopnum en ekkert þeirra beitti þeim af ráði.
 
(Umdeilanlegt er hvort [[skordýraeitur|skordýraeitrið]] [[zýklon B]] teljist til efnavopna, en það var notað af nasistum til að taka af lífi fanga í [[útrýmignarbúðumútrýmingarbúðum|útrýmingabúðumútrýmingarbúðum]].)
 
===Eftir seinni heimsstyrjöldina===
Lína 31 ⟶ 32:
[[Egyptaland|Egyptar]] munu hafa beitt þeim í [[Jemen]].
[[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] stunduðu í [[Víetnamstríðið|Víetnamstríðinu]] umfangsmiklar árásir á [[Norður-Víetnam]] til að drepa trén í skógum landsins og hrísgrjónaplöntur á ökrum til að eyða því skjóli, sem skæruliðar höfðu í skógunum og til að skera undan matvælaframleiðslu landsins til að knýja það til uppgjafar. Helsta efnið sem var notað var 2,4,5-tríklóró-fenoxyediksýrubútylester, hið svokallaða Agent Orange. En það er mjög umdeilt hvort slík vopn sem beinast gegn plöntum teljist til efnavopna.
Í [[Stríð Íraks og Írans|stríði Íraks og Írans]] beittu Írakar óumdeildum efnavopnum í meira mæli en tíðkast hefur síðan í fyrri heimsttyrjöldinniheimsstyrjöldinni. Sérstaklega þekkt er árás íraska hersins á kúrdíska þorpið [[Halabdscha]] 1988.