„Brokey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brokey (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Brokey (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Í Brokey var allmerkileg [[sjávarfallamylla]] sem [[Vigfús Hjaltalín]] reisti. Myllan var staðsett við brú sem tengir Brokey við Norðurey, í dag stendur aðeins hús myllunar eftir.
Búið var í eyjunni til 1980 en þá lagðist heilsárs búskapur af, í dag er ekki búið í eyjunni en hún notuð til beitingar fyrir fé, svo er æðardúnn enn nýttur sem og fyrstu Svartbakseggin.
[[Mynd:Brokey.jpg|thumb|Húsið í Brokey á Breiðafirði]]
 
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}