„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
Inga Rut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Í [[september]] [[1941]] tók vinkona Gladys, Grace McKee (seinna Goddard) við henni. Þar kynntist Norma Jean syni nágrannans, James Dougherty, sem seinna varð fyrsti eiginmaður hennar. Goddard fjölskyldan var á leiðinni að flytja á austurströnd Bandaríkjanna og fannst því hjónaband eina ráðið fyrir hina ungu Normu Jeane. Þar sem Marilyn var ekki orðin sjálfráða varð hún að gangast í hjónaband, nema hún vildi fara aftur á barnaheimili. Hún hugsaði lítið um sjálfa sig en hafði þó þróað djarfa hentistefnu. Hún var fluggáfuð og mun vansælli en sviðsmyndirnar hennar gáfu til kynna.
 
=== Frægðin ===
[[Mynd:Gentlemen Prefer Blondes Movie Trailer Screenshot (16).jpg|thumb|right|250px|Marylin Monroe i kvikmyndinni ''„Gentlemen prefer blondes“'']]
Andlit Marilyn Monroe var vissulega örlög hennar og alveg til þessa dags, 40 árum eftir hennar dularfulla dauða, vekur hún áhuga fólks á lífi hennar og dauða.