„Stórskotalið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Wildwonder (spjall | framlög)
Ný síða: Stórskotalið er oft talað um eitthvað sem er eitthvað stórt og öflugt og er stjórnað hóp fólks, það á við í stríði. Stórskotalið er jarðsett hertól sem er staðset...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Stórskotalið''' er oft talað um eitthvað sem er eitthvað stórt og öflugt og er stjórnað hóp fólks, það á við í stríði.
Stórskotalið er jarðsett hertól sem er staðsett á jörðinni og skýtur eða varpar ýmis konar sprengjum, steinum og fleira. Stórskotaliðið er stundum sagt vera kóngurinn í bardaganum vegna gildis þess og mikilvægi í bardögum. Stórskotalið á líka við um [[sjávarstórskotalið]] sem er ein tegund af stórskotaliði sem varði strandarsvæði gegn árásum sem komu frá skipum af sjónum og sá líka um skipaumferð í höfnum og mikilvægum skipaskurðum. Svo var það landstaðsett stórskotalið sem var á landinu. Með upfinningunni um flug á 20. öld þá kom ný gerð af stórskotaliði sem er landstaðsett en er oftast talað um sem loftvarnarbyssa.
 
[[en:Artillery]]